Ţessi vefsíđa var uppfćrđ dd. janúar 2002, síđasta uppfćrsla var dd. desember 2005.
Kári Ólafsson íslenskađi.
Á íslensku
Jamtamot er eitt af elstu studentafélögum Uppsala, og er elsta félagiđ innan Norrlands Nation. Félagiđ var stofnađ 1907. Eftir 1910 hnignađi starfseminni, en félagiđ var endurvakiđ í febrúar 1915 sem "Jamtamot Redivivum". Markmiđ félagsins er ađ viđhalda félagskap stúdenta frá Jamtalandi og Herjárdal, og glćđa áhuga ţeirra á menningu og siđi átthaganna.